ICE_COFFEE_can_LATTE_01 rétt stærð

Latte

6.990 kr.

Ískaffi latte er fituskertur mjólkurdrykkur sem er gerður úr kaffi og öðrum gæða hráefnum. Við vildum tryggja góða upplifun og að þú fáir það orku boost sem þú þarft Best fyrir: 05.04.26
box

24 dósir í kassa

beer-can

250 ml dósir

coffee-grinder

40 mg / 100 ml

coffee-beans (1)

Arabica og Robusta

oil-free

Engin rotvarnarefni

planet

Endurvinnanlegar umbúðir

Þér gæti einnig líkað við...

Fleiri bragðtegundir

Stærri pantanir eða fyrirtæki?

Fyrir þá sem vilja kaupa stærri pantanir eða hafa áhuga á að selja ískaffið, er velkomið að senda okkur fyrirspurn með tölvupósti.

Innihaldslýsing: Gerilsneydd mjólk (75%), vatn, sykur, kaffiþykkni (1,21%), umbrettt sterkja, bragðefni (náttúrulegt kaffi og karamella), sýrustillir (natríumdíoxíð), karragenan. Ofnæmisvaldar: mjólk