Bragðgóðir og hressandi ískaffidrykkir
Kaffidrykkirnir okkar koma í 250ml 100% endurvinnanlegum áldósum.
Þannig verndum við umhverfið okkar.

Um Hell Ice Coffee
Hell Ice Coffee er ljúffengur ískaffidrykkur búinn til úr dúnamjúku kaffi og gerilsneyddri mjólk. Fullkomið fyrir þá sem vilja meira en bara venjulegt kaffi.
Með breiðu úrvali af bragðtegundum, þar á meðal sykurlausum og laktósafríum valkostum, kemur Hell Ice Coffee til móts við fjölbreyttan smekk fólks og býður upp á frískandi lausn fyrir þá sem eru á ferðinni og þurfa aukna orku.
Ástæður þess að fólk velur Hell Ice Coffee

Alvöru orka
Fáðu auka orkuskot úr alvöru kaffi. Koffínmagn frá 40 mg / 100ml.

Hágæða kaffi
Aðeins eru notaðar hágæða Arabica og Robusta kaffibaunir sem gefa ljúfan kaffikeim.

Engin rotvarnarefni
Án viðbættra rotvarnarefna svo þú þarft ekki að vera efnafræðingur til að skilja hvað þú ert að drekka.

Umhverfisvænar umbúðir
Drykkirnir koma í fullendurvinnanlegum áldósum sem minnkar því kolefnisfótsporið þitt.
Svalandi uppskrifir með Hell Ice Coffee
Hell Ískaffidrykkirnir eru frábærir einir og sér eða útí boozt eða áfenga drykki.
Hér eru nokkrar af okkar uppáhalds uppskriftum.
Hver er þinn uppáhalds ?
Hell ískaffidrykkirnir koma í mörgum bragðtegundum, svo allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeim! Þú getur valið laktósfría drykki eða án viðbætts sykurs. Njóttu þess að finna þinn uppáhalds bragð.
Stærri pantanir eða fyrirtæki?
Fyrir þá sem vilja kaupa stærri pantanir eða hafa áhuga á að selja ískaffið, er velkomið að senda okkur fyrirspurn með tölvupósti.
