Ískaffi coconut er laktósalaus mjólkurdrykkur sem er gerður úr kaffi og öðrum gæða hráefnum. Við vildum tryggja góða upplifun og að þú fáir það orku boost sem þú þarft. Við pökkum nýja mjólkurdrykknum okkar í 250 ml, 100% endurvinnanlegar áldósir, því að vernda umhverfið er okkur mikilvægt.